Back to All Events

,,Syngið þið fuglar" - Tónleikar 7. júlí 2019

Lilja Guðmundsdóttir sópran
Kristín Sveinsdóttir mezzósópran
Helga Bryndís Magnúsdóttir harmóníum / píanó

Á efnisskránni eru einsöngslög og dúettar eftir Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Eyþór Stefánsson, Mendelssohn og Monteverdi ásamt enskum og amerískum þjóðlögum.

Húsið opnar kl. 13.15 og tónleikar hefjast kl. 14:00.

Aðgangseyrir: 2900 kr. Miðar eingöngu seldir við dyrnar.

7. júlí mynd.jpg