Englar og menn

Tónlistarhátíð Strandarkirkju

Tónlistarhátíðin Englar og menn býður til tónleika í Strandarkirkju alla sunnudaga í júlí. 

 

1. júlí ,,Í DROTTINS ÁST OG FRIÐI” 
Fjölbreytt söngdagskrá með einsöngslögum og dúettum eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Pétur Sigurðsson, Guðna Franzso, F. Schubert, T. Arne, L.V. Beethoven, Donizetti o.fl.
Björg Þórhallsdóttir sópran
Elmar Gilbertsson tenór
Elísabet Waage harpa
Guðni Franzson klarinett
Hilmar Örn Agnarsson harmóníum

8. júlí ,,LÖG UNGA FÓLKSINS"
Söngdagskrá með íslenskum sönglögum og vögguljóðum ásamt þekktum klassískum trúarverkum úr heimi tónbókmenntanna. 
Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór
Bjarni Frímann Bjarnason píanó / orgel

15. júlí ,,HIMNAMÓÐIRIN BJARTA”
Flutt verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Þórðarson, Eyþór Stefánsson, Merikanto, Bach, Verdi, Wagner, Luzzi o.fl. 
Sólrún Bragadóttir sópran
Ágúst Ólafsson baritón
Jón Sigurðsson píanó /orgel

22. júlí ,,HEYR MÍNA BÆN”
Á efnisskránni eru einsöngslög og dúettar, Maríubænir og ýmis verk sem tengjast trú og tilfinningum.
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran
Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran
Ástvaldur Traustason orgel / harmonikka

29. júlí ,,SUNNAN YFIR SÆINN BREIÐA”
Tónlistarfeðginin óðkunnu á Eyrarbakka algeir Guðjónsson og Vigdís Vala lytja saman þekkt lög og minna þekkt úr tón- og textasmiðjum sínum. Lög og umfjöllunarefnin spanna breiðan boga, eins og títt er hjá englum og mönnum, þar sem blandast saman andakt, æðruleysi og glaðværð
Vigdís Vala Valgeirsdóttir söngur og gítar
Valgeir Guðjónsson söngur og gítar

5. ágúst ,,KILJAN Í KIRKJUNNI”
Flutt verður dagskrá helguð Halldóri Kiljan Laxness við lög m.a. eftir Jórunni Viðar, Þorkel Sigurbjörnsson og Jón Ásgeirsson. 
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran
Jón Svavar Jósefsson baritón
Guðrún Dalía Salómonsdóttir orgel og píanó

12. ágúst ,,MARÍUMESSA OG LOKATÓNLEIKAR”

Prestur sr. Baldur Kristjánsson
Björg Þórhallsdóttir sópran
Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran
Elísabet Waage harpa
Hilmar Örn Agnarsson harmóníum