Englar og menn

Tónlistarhátíð Strandarkirkju

Tónlistarhátíðin Englar og menn býður til tónleika í Strandarkirkju alla sunnudaga í júlí. 

3. júlí 2016
Sálir okkar mætast
Heloise Pilkington - söngur
Jennifer Bliss Bennett - gamba
Ragnheiður Gröndal - söngur
Guðmundur Pétursson - gítar

 

10. júlí 2016
Verndarvængur
Björg Þórhallsdóttir - sópran
Einar Clausen - tenór
Chrissie Guðmundsdóttir - fiðla
Ingunn Erla Kristjánsdóttir - selló
Hilmar Örn Agnarsson - orgel

 

17. júlí 2016
Heyr himna smiður
Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir - sópran
Ásgeir Páll Ágústsson - baritón
Arnhildur Valgarðsdóttir - píanó/orgel


24. júlí 2016
Í ljúfum blæ
Þóra Einarsdóttir - sópran
Björn Jónsson - tenór
Svanur Vilbergsson - gítar


31. júlí 2016
Stóðum tvö í túni
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir - mezzósópran
Ágúst Ólafsson - baritón
Jón Bjarnason - orgel